Velkomin

Hér er greitt þjónustugjald fyrir notkun á bifreiðastæðum samkvæmt gjaldskrá. Miðast gjaldið við einn sólarhring í senn. Gjaldið er nauðsynlegt til að standa undir þeirri uppbyggingu sem þarf að ráðast í á næstunni bæði til að auðvelda fólki aðgengi og tryggja öryggi. Landeigendur beina því til fólks að fara varlega á svæðinu þar sem um virkt eldfjall er að ræða með tilheyrandi eitruðum gastegundum. Landeigendur vilja því benda fólki á að kynna sér vel aðstæður á svæðinu áður en lagt er af stað upp að eldstöðinni.

Volcano Fagradalsfjall

Kt. 6003191080  

Hrauni Harðarhús
241 Grindavík


1. Bílnúmer

Gjald er byggt á viðverutíma en rafrænt eftirlit fylgist með númerum ökutækja sem koma á svæðið.

2. Bíl flokkur / Verð

Veldu ökutækjaflokk

  • Bílastæði
    1000 ISK
    1.000 kr.

3. Upplýsingar