Parka.is
Raufarhöfn Campground Photo
Raufarhöfn
Tjaldsvæðið er staðsett á skemmtilegan máta rétt við íþróttamiðstöðina og grunnskólann.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Tjaldsvæðið á Raufarhöfn er á rólegum stað við tjörnina. Öll þjónusta er í göngufæri frá svæðinu. Aðstaðan á tjaldsvæðinu er góð og snyrtileg. Þar eru borð og bekkir, vaskur og salernisaðstaða sem og aðstaða fyrir hjólhýsi og húsbíla, með aðgang að rafmagni. Í Íþróttamiðstöðinni, sem er staðsett við hlið tjaldsvæðisins er hægt að setja í þvottavél og þurrkara gegn gjaldi. Í Íþróttamiðstöðinni er einnig góð innisundlaug, heitur pottur,gufa,líkamsræktarstöð og er öll miðstöðin til fyrirmyndar fyrir heimafólk jaft og ferðafólk.
Upplýsingar tjaldsvæðis
KT: 6401695599
Ketilsbraut 7-9 , 640
6944554
sport@raufarhofn.is
Opið: 16. Maí - 30. Sep
Verðskrá
Þurrkari
900 kr.
Rafmagn
1100 kr.
Unglingar 13-17
900 kr.
Þvottavél
900 kr.
Fullorðnir (+18)
1800 kr.
Eiginleikar
Áfylling vatns
Frítt fyrir börn
Heitt vatn
Heitur pottur
Hleðslustöð
Kalt vatn
Salerni
Rafmagn
Sturta
Þurrkari
Þvottavél
Veiðileyfi
Ærslabelgur
Gönguleiðir
Leiktæki
Sauna
Sparkvöllur
Sundlaug
Vatnsrennibraut
Hundar leyfðir
Veitingahús
Veitingasala