parking validation

Parka Spons

Valin fyrirtæki taka nú þátt í að greiða bílastæðagjöld fyrir viðskiptavini sína.

Skráðu þig í stæði

Næst þegar þú skráir þig í stæði þá getur þú séð lista yfir verslanir og veitingastaði sem bjóðast til að taka þátt í að greiða bílastæðagjaldið.

Þú getur einnig fundið Parka Spons merkingar hjá fyrirtækjum, t.d. í fundarherbergjum, afgreiðslum verslana, hótela o.fl. sem ekki birtast í listanum, skannað þar QR kóða og sent beiðni.

Þú sérð í valmynd Parka appsins hvaða fyrirtæki bjóða upp á Parka Spons.

Fáðu Parka Spons!

Uppfylli viðskipti þín kröfur fyrirtækisins um lágmarks upphæð sem versla þarf fyrir  getur starfsfólk samþykkt beiðnina og tekið þannig þátt í að greiða  bílastæðagjaldið.

Fyrirtæki í Parka Spons

66north býður viðskiptavinum sínum sem versla fyrir 10.000 eða meira upp á Parka Spons að upphæð 740 kr.

Þetta gildir í verslunum 66north á Laugarvegi 17-19 og Bankastræti 5.

Fiskmarkaðurinn býður viðskiptavinum sínum sem koma í hádegismat á milli kl. 11:30 -14 upp á Parka Spons sem jafngildir 1,5 tíma í stæði P1 eða allt að 555 kr. Þetta gildir ekki með öðrum tilboðum.

BRÚT veitingahús býður viðskiptavinum sínum sem verlsa fyrir 10.000 kr eða meira upp á Parka Spons að upphæð 700 kr.

DJI Reykjvaík býður viðskiptavinum sínum sem verlsa fyrir 10.000 kr. eða meira í versluninni við Lækjargötu 2A Parka Spons að upphæð 500 kr. 

Silla Páls Ljósmyndastúdíó býður þeim sem koma í myndatöku sem tekur 30 mínútur eða lengur Parka Spons að upphæð 370 kr. 

Tösku & Hanskabúðin bíður viðskiptavinum sínum uppá 500 kr. í Spons þegar verslað er fyrir 5.000 kr. eða meira i verslun þeirra við
Laugaveg 103.

Gallerí Fold býður viðskiptavinum sínum 350 kr. Spons þegar verslað er hjá þeim í verslun við Rauðarárstíg 12-14

ICEWEAR bíður uppá 200 kr Spons þegar verslað er í einni af sex verslunum þeirra fyrir 4.990 kr eða meira

Kaffitár bíður uppá 370 kr Spons þegar verslað er fyrir 2.500 kr eða meira

Epal býður allt að 370 kr. Spons þegar verslað er í Epal á Laugavegi fyrir 5000 kr. eða meira.

Scintilla býður allt að 350 kr. Spons þegar verslað er í Scintilla á Laugavegi 40 fyrir 3500 kr. eða meira.

Náðu í appið!

Náðu í Parka appið og nýttu þér Parka Spons!