
Tjaldsvæðið Ásbrandsstöðum
Hólf tjaldsvæðis
Myndir






Lýsing tjaldsvæðis
Tjaldsvæðið tvískipt, annar hlutinn er slétt tún og hinn hlutinn er malarsvæði með þremur rafmagnsstaurum. Á hverjum staur eru fjórir tenglar. Á svæðinu er þjónustuhús með tveim salernum og sturtu. Þar er einnig eldhús með eldunaraðstöðu, tvískiptum ísskáp og pappadiskur og plast hnífapörum ef gestum vantar. Þar eru tvö lítil borð og stólar ásamt litlu borði fyrir börn. Fimm borð eru á svæðinu með áföstum bekkjum.
Einnig er leiksvæði með leiktækjum, meðal annars trampolini og kastala.
Búið er að bæta aðkeyrsluna svo nú er hún fær bílum af öllum stærðum og gerðum.
Einnig er leiksvæði með leiktækjum, meðal annars trampolini og kastala.
Búið er að bæta aðkeyrsluna svo nú er hún fær bílum af öllum stærðum og gerðum.
Ásbrandsstaðir 2 690
+3544731459
jon_haralds@hotmail.co.uk
Aðalverð
1500 kr.