Parka.is
Hallormsstaður Höfðavík Campground Photo
Hallormsstaður Höfðavík
Hægt er að bóka fyrirfram í afmarkað svæði í Höfðavík. Ef bókað er á þessu svæði er ekki hægt að færa sig á hin svæðin.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Svæðið sem hægt er að forbóka í Höfðavík er einn þriðja af heildar tjaldsvæðinu. Þar er 2 salernishús með sturtum. Hefðbundin stæði eru um 80 m2 en við bjóðum upp á 4 stæði sem eru stærri eða um 110-120 m2. Rafmagn er á 36 stæðum og eru ekki rafman á 13 stæðum. Losun ferðasalerna, útigrill ásamt borðum og stólum. Í Höðavík er æslabelgur / hoppudýna.
Á tjaldsvæðinu er sorp flokkað.

Hallormsstaðaskógur er vinsæll útivistarsvæði með sýnum fjölbreyttu trjátegundum og gönguleiðum. Það eru um 24 km af merktum gönguleiðum á korti. Í skóginum er fjölskylduvænt Trjásafn með yfir 90 mismunandi gerðum trjáa og runna.
Upplýsingar tjaldsvæðis
KT: 5902693449
Mörkinni Hallormsstað , 701
470-2070 /849-1461
hallormsstadur@landogskogar.is
VSK: 45220
Opið: 15. Maí - 10. Okt
Verðskrá
Verð (15-67 ára)
2000 kr.
Ellilífeyrisþegar og öryrkjar
1500 kr.
Gistináttaskattu
300 kr.
Rafmagn
1300 kr.
Stærra stæði með rafmagni
2800 kr.
Eiginleikar
Áfylling vatns
Flokkun sorps
Frítt fyrir börn
Heitt vatn
Kalt vatn
Salerni
Kolagrill
Rafmagn
Sturta
Uppþvottaaðstaða
Þurrkari
Þvottavél
Seyrulosun
Hjólastóla aðgengi
Frisbígolf völlur
Ærslabelgur
Gönguleiðir
Hjólaleiðir
Leiktæki
Hundar leyfðir
Gæludýr í taumi
Veitingahús
Sumaropnun