Parka.is
Hallormsstaðaskógur Campground Photo
Hallormsstaðaskógur
Tjaldsvæðin í Hallormsstaðaskógi eru tvö í Atlavík og Höfðavík. Atlavík er innan við þéttbýliskjarnan á Hallormsstað. Margar litlar og stórar flatir eru þar undir birkiskermi
Hólf tjaldsvæðis
Myndir
Lýsing tjaldsvæðis
Í Höfðavík eru svo þrjú salernishús með sturtu. Einnig er þar rafmagn fyrir húsbíla og vagna, losun ferðasalerna, útigrill ásamt borðum og stólum. Í Höðavík er æslabelgur / hoppudýna.

Í Atlavík eru tvö salernishús með heitu og köldu rennandi vatni. Þar eru aðstaða fyrir uppvask, losun ferðasalerna, salerni fyrir fatlaði, útigrill, borð og stólar ásamt leikvelli.Á báðum tjaldsvæðum er rusl flokkað.

Hallormsstaðaskógur er mjög vinsæll fyrir útivist enda fallegur staður. Það eru yfir 40 km af gönguleiðum á korti. Í skóginum er fjölskylduvænt Trjásafn með yfir 90 mismunandi gerðir trjáa. Þar er einnig Hótel Hallormsstaður með 100 herbergi og veitingastað.
Upplýsingar tjaldsvæðis
Mörkinni Hallormsstað 701
470-2070 /849-1461
hallormsstadur@skogur.is
VSK: 45220
Pricelist
Eiginleikar
Veitingahús
Salerni
Rafmagn
Leikvöllur
Sturta
Gönguleiðir