Ásbyrgi
Tjaldsvæðið er opið frá miðjum maí til enda október hvert ár.  
Tjaldsvæðið í Ásbyrgi er lokað frá nóvember til aprílloka.
                                
                            Tjaldsvæðið í Ásbyrgi er lokað frá nóvember til aprílloka.
Hólf tjaldsvæðis
Lýsing tjaldsvæðis
Tjaldsvæðið er opið frá miðjum maí til enda október hvert ár.  
Tjaldsvæðið í Ásbyrgi er lokað frá nóvember til aprílloka.
Tjaldsvæðinu er skipt í 23 hólf með samtals 190 tjaldstæðum sem rúma um 500 manns. Í sjö hólfum eru samtals 48 rafmagnstenglar (1500W). Þetta eru hólf A, B, C, D, E, F og H. Athugið að í hóli F eru einungis stæði 1-6 með rafmagni.
Ath: Aðeins eitt tenglabox er að finna á hverju hólfi með rafmagni. Hvert tenglabox hefur 6 tengla, eitt fyrir hvert stæði. Hægt er að sjá staðsetningu tenglanna á korti af tjaldsvæðinu, sem sjá má í myndum af tjaldsvæðinu. Tenglarnir eru þar merktir með gulu rafmagnsmerki. (Við
mælum með að fólk taki með sér framlengingarsnúru og þriggja fasa millistykki, svokallað rafmagnsskott). Á eftirfarandi stæðum er lengra en 30 m að tenglaboxiA1, A3, B1, C1, C2, D1, D2, D7, D8, F1, F5 og H5.
Í snyrtihúsi eru salerni, sturtur, þvottavél, þurrkskápur og uppþvottaraðstaða. Útigrill eru á tjaldsvæðinu (kolagrill), leiktæki og áningarborð. Einnig er lítið salernishús á sunnanverðu tjaldsvæðinu. Við innkeyrsluna norðanvert á tjaldsvæðinu er lítið afgreiðsluhús er kallast Álfhóll. Álfhóll er alla jafna opinn seinni part dags og fram á kvöld. Vaktsími er 842 4364.
Norður af bílastæðinu er losunarstaður fyrir ferðasalerni, vatn til áfyllingar og gámar til losunar á almennu sorpi. Ekki er hægt að losa ferðasalerni og fylla á vatn eftir 20. september.
⚠️ Tjaldsvæðið er með hlið við innkeyrsluna sem opnast eingöngu fyrir skráð farartæki. Til að tryggja að þú getir komist inn á svæðið þegar þú mætir þarftu að skrá bílnúmerið þitt við bókun, velja rétta tegund farartækis (bíll eða húsbíll/RV) og bæta við eftirvagni ef þarf. Ef þú veist ekki bílnúmerið þitt við bókun er hægt að bæta því við síðar á komudegi með því að smella á "Skrá inn á svæðið" takkann í staðfestingarpóstinum í bókuninni.
Gljúfrastofa er í göngufæri frá tjaldsvæðinu. Í Gljúfrastofu er sýning um náttúru og sögu Jökulsárgljúfra. Þar er einnig upplýsingagjöf um gönguleiðir og fleira í Jökulsárgljúfrum, sem og þjónustu og afþreyingartækifæri á nærsvæðinu. Símanúmer þar er 470 7100.
                                    
                                Tjaldsvæðið í Ásbyrgi er lokað frá nóvember til aprílloka.
Tjaldsvæðinu er skipt í 23 hólf með samtals 190 tjaldstæðum sem rúma um 500 manns. Í sjö hólfum eru samtals 48 rafmagnstenglar (1500W). Þetta eru hólf A, B, C, D, E, F og H. Athugið að í hóli F eru einungis stæði 1-6 með rafmagni.
Ath: Aðeins eitt tenglabox er að finna á hverju hólfi með rafmagni. Hvert tenglabox hefur 6 tengla, eitt fyrir hvert stæði. Hægt er að sjá staðsetningu tenglanna á korti af tjaldsvæðinu, sem sjá má í myndum af tjaldsvæðinu. Tenglarnir eru þar merktir með gulu rafmagnsmerki. (Við
mælum með að fólk taki með sér framlengingarsnúru og þriggja fasa millistykki, svokallað rafmagnsskott). Á eftirfarandi stæðum er lengra en 30 m að tenglaboxiA1, A3, B1, C1, C2, D1, D2, D7, D8, F1, F5 og H5.
Í snyrtihúsi eru salerni, sturtur, þvottavél, þurrkskápur og uppþvottaraðstaða. Útigrill eru á tjaldsvæðinu (kolagrill), leiktæki og áningarborð. Einnig er lítið salernishús á sunnanverðu tjaldsvæðinu. Við innkeyrsluna norðanvert á tjaldsvæðinu er lítið afgreiðsluhús er kallast Álfhóll. Álfhóll er alla jafna opinn seinni part dags og fram á kvöld. Vaktsími er 842 4364.
Norður af bílastæðinu er losunarstaður fyrir ferðasalerni, vatn til áfyllingar og gámar til losunar á almennu sorpi. Ekki er hægt að losa ferðasalerni og fylla á vatn eftir 20. september.
⚠️ Tjaldsvæðið er með hlið við innkeyrsluna sem opnast eingöngu fyrir skráð farartæki. Til að tryggja að þú getir komist inn á svæðið þegar þú mætir þarftu að skrá bílnúmerið þitt við bókun, velja rétta tegund farartækis (bíll eða húsbíll/RV) og bæta við eftirvagni ef þarf. Ef þú veist ekki bílnúmerið þitt við bókun er hægt að bæta því við síðar á komudegi með því að smella á "Skrá inn á svæðið" takkann í staðfestingarpóstinum í bókuninni.
Gljúfrastofa er í göngufæri frá tjaldsvæðinu. Í Gljúfrastofu er sýning um náttúru og sögu Jökulsárgljúfra. Þar er einnig upplýsingagjöf um gönguleiðir og fleira í Jökulsárgljúfrum, sem og þjónustu og afþreyingartækifæri á nærsvæðinu. Símanúmer þar er 470 7100.
                                 KT: 4410070940
                            
                            
                            
                            
                                 Ásbyrgi 
                                
                                , 671
                                
                            
                            
                            
                                 +354 470-7109
                            
                            
                                 asbyrgi@nattura.is
                            
                            
                            
                                 VSK: 98248
                            
                            
                            
                            
                            
                            
                            
                                
                                Opið: 01. Maí - 01. Nóv
                            
                            
                            
                            
                        Fullorðnir 
                                        
                                        
                                            2800 kr.
                                        
                                    Eldri borgarar og öryrkjar 
                                        
                                        
                                            2300 kr.
                                        
                                    Rafmagn á tjaldsvæði, pr. sólarhring
                                            
                                            
                                                1500 kr.
                                            
                                        Sumaropnun
                                        
                                    Frítt fyrir börn
                                        
                                    Heitt vatn
                                        
                                    Kalt vatn
                                        
                                    Salerni
                                        
                                    Kolagrill
                                        
                                    Rafmagn
                                        
                                    Sturta
                                        
                                    Uppþvottaaðstaða
                                        
                                    Þráðlaust net
                                        
                                    Þurrkaðstaða
                                        
                                    Þvottavél
                                        
                                    Hjólastóla aðgengi
                                        
                                    Golfvöllur
                                        
                                    Gönguleiðir
                                        
                                    Hjólaleiðir
                                        
                                    Leiktæki
                                        
                                    Gæludýr í taumi